Mega K6N screw
2.990kr
Vörunúmer: RSK6N-screw

Læst HMS öryggis karabína með skrúfuðu hliði sem er auðveld í notkun. Gerð úr 7075 aluminum sem býður upp á bestu blönduna á milli þyngdar, styrkleika og þols. Þessi karabína er tilvalin í klifur eða fjallgöngur.
- Efni: aluminum 7075
- Standall: CE EN 12275 - class H, UIAA 121
- Þyngd: 81g
- Opnun: 21 mm
- Styrkur
- með lokað hlið: 21 kN
- við þvert átak: 10 kN
- opið hlið: 6 kN