0
Hlutir Magn Verð

"Grivel G22" hefur verið sett í körfuna þína.

Skoða körfu
Grivel G22 thumb Grivel G22

Grivel G22

49.990kr

Vörunúmer: RAG22A01 Crampomatic

 
Uppselt

Fáðu tölvupóst þegar varan er komin aftur á lager

Sterkir 12 punkta klifurbroddar frá GRIVEL sem eru léttir en jafnframt teknískir fyrir krefjandi aðstæður. Broddarnir eru með Cramp-O-Matic festingum þar sem festing úr ryðfríu stáli kemur yfir skóinn framanverðan. Auðvelt er að smeygja sér í broddana, einfalt og þægilegt. Gerðir úr húðuðu stáli með tvo hitaþrykkta punkta að framanverðu. Auðstillanlegir og heppilegir fyrir skóstærð 38-48. Sterkir og gerðarlegir en þó aðeins 915 gr að þyngd. Antibott snjóplötur eru til staðar svo snjór safnist ekki saman undir skónum, sem er gott og mikilvægt til að hámarka öryggi í blautum snjó. Áfastar ólarnar eru sterkar og endingargóðar. 

  • Auðstillanlegir
  • 12 punkta broddar
  • Tvær hitaþrykktar framtennur (hot forged)
  • Gerðir úr húðuðu stáli
  • Henta fyrir skóstærð 38-48
  • Cramp-O-Matic bindingar
  • Þyngd: 915 gr
  • ATH - aukabroddar fyrir G22 fást í verslun


Tengdar vörur

1.590kr
Grivel Crampon's Crown
4.290kr
Crampon Safe