Campingaz Te Cooler Powerbox Plus 28L
26.995kr
Vörunúmer: C-2000037452
Gæða rafmagnskælibox frá Campingaz sem er með þykka og góða PU einangrun. Boxið er með hljóðlátri viftu sem fer ekki yfir 39 dB og er með mun betri einangrun en áður. Boxið heldur kuldanum 18°C kaldara heldur en hitastigið í umhverfi þess. Tilvalið í útileguna og ferðalagið með fjölskyldunni.
- 28 lítra
- PU einangrun
- Bakteríuvarnandi innri fóðrun
- Virkar með 12V bíltengi eða 230V
- Innbyggður breytir
- Hægt að velja milli nokkra stillinga
- Lokið læsist sjálfkrafa við lokun
- Handföng á hliðum