Plume EVO Wire K3EW
2.690kr
Vörunúmer: RSK3EW.S

Fislétt og fyrirferðalítil karabína með vírhliði frá Grivel. Nægt pláss fyrir línu inn í karabínuna sem kemur í veg fyrir slit. Ný EVO Wire tæknin hindrar að línan festist á meðan hún er losuð. Það þýðir að auðveldara er að klippa og losa karabínuna af og þar með forðast að reipið, línan eða akkeri festist óvart við notkun.
- Fyrir klifur og fjallgöngur
- CE EN 12275 - Class B, UIAA 121
- Þyngd: 30gr