0
Hlutir Magn Verð

"Buddy Belay Tube" hefur verið sett í körfuna þína.

Skoða körfu
Buddy Belay Tube thumb Buddy Belay Tube

Buddy Belay Tube

2.290kr

Vörunúmer: K6132EE

 
Uppselt

Létt túba.

 • Tryggingar- og sigtól
 • Örugg fyrir tvær línur
 • Auðvelt að stjórna hraða
 • Létt
 • Losar hita auðveldlega
 • Fer vel með línuna, vindur ekki upp á hana
 • Hentar fyrir línur 7,8-11 mm í þvermál
 • Litir: Blandaðir litir
 • Þyngd: 54 gr
 • Efni: Létt ál
 • Styrkur: 25 kN