0
Hlutir Magn Verð

"Black Crows Orb 90 Freebird" hefur verið sett í körfuna þína.

Skoða körfu
Black Crows Orb 90 Freebird thumb Black Crows Orb 90 Freebird
Black Crows Orb 90 Freebird thumb Black Crows Orb 90 Freebird
Black Crows Orb 90 Freebird thumb Black Crows Orb 90 Freebird
Black Crows Orb 90 Freebird thumb Black Crows Orb 90 Freebird
Black Crows Orb 90 Freebird thumb Black Crows Orb 90 Freebird
Black Crows Orb 90 Freebird thumb Black Crows Orb 90 Freebird
Black Crows Orb 90 Freebird thumb Black Crows Orb 90 Freebird

Black Crows Orb 90 Freebird

105.990kr

Vörunúmer: 101231

 
Black Crow
stærð
Uppselt

Orb Freebird hefur þann eiginleika að vera ótrúlega góð skíði en jafnframt halda þyngdinni í lágmarki. Hér er um að ræða frábær vorskíði en þó nægilega breið fyrir púðrið sem von er á einstaka sinnum hér á Íslandi. Markmiðið var að gera skíði með afburða frammistöðu en nógu létt til að skinna upp fjall og/eða bera á bakinu með auðveldu móti .

Til að ná þessum eiginleikum eru skíðin með Paulownia viðarkjarna sem gerir þau léttari en stífleikin og poppið kemur frá carbon glertrefja blöndu.

Stífleiki:

  • Athugið, sambærileg verð og erlendis
  • Breidd: 90mm
  • Kjarni: Paulownia viðarkjarni
  • Uppbygging: carbon og glertrefja blanda
  • Prófíll: Klassískur kamber
  • Beygjuradíus: 18m
  • Þyngd: 1375g (1/2 par)