Newport H2 barna

Newport H2 barna

Description

Vandaðir sandalar fyrir börnin, með lokaða tá sem ver tærnar fyrir steinum, grjóti og öðru hnjaski. Góð loftgöt á hliðum og þægilegur sóli. Auðvelt er að fara í skóna, lykkja að aftanverðu sem auðveldar til muna að toga þá að fætinum. Hægt er að losa um og þrengja yfir ristina eftir þörfum, fest með frönskum rennilás og reimum sem festar eru með spennu. Gott grip á sóla og heppilegir í notkun í vatni. 

  • Vandaðir barna sandalar
  • Heppilegir í vatni
  • Auðvelt að þrengja eftir þörfum
  • Upphá táin ver tærnar fyrir hnjaski
  • Lokaðir við hælann, frábær vörn!
  • Lykkja við hæl, auðveldar að fara í skóinn
  • Sóli sem skilur ekki eftir sig línur
  • Stærðir: 29 - 36

 Verð kr. 7.690,-