Urna Leg Bag

Urna Leg Bag

Description

Línupoki til að festa á læri

  • Frábær í erfiðum aðstæðum þar sem að þú villt hafa fullkomna stjórn á línunni
  • Einnig hægt að nota sem verkfærapoka við vinnu í hæð
  • Auðvelt að festa á læri og í belti
  • Mesta lengd línu: 50 m - þvermál 11,5 mm
  • Lykkja að innanverðu til að festa enda línunnar
  • Dragband til að loka pokanum
  • Hliðarvasi fyrir smáhluti

Þyngd: 240 gr. (± 15 gr.)
Rúmmál: 11 lítrar

Verð: 7.990,-