Plasma Work

Plasma Work

Description

Léttur, nettur og þægilegur.
Frábær hjálmur fyrir þá sem að þurfa að vera með hjálm í lengri tíma.

 • Góð öndun - 10 loftgöt með álneti
 • Stærð stillt með hjóli aftan á hjálminum - einfalt, hraðvirk, áreiðanlegt
 • Ytri skelin er slitsterk og höggþolin
 • Raufar í innvolsi til að viðhalda öndun inni í hjálminum
 • Bólstrun á innvolsi og ennisbandi, hægt að taka af til að þvo
 • Festingar fyrir höfuðljós
 • Öryggisfesting á hökubandi í samræmi við EN 397 stuðul
 • Hökuband fest á 4 stöðum til að hámarka stillanleika (án hnoða)
 • Hringur til að festa á belti
 • Hægt að setja öryggisgler á hjálminn
 • Vottaður sem vinnuhjálmur - EN 397

Þyngd: 380 gr.
Ein stærð (Ummál höfuðs 51-62 cm)
Litur: Rauður og hvítur (hægt að sérpanta aðra liti)

Verð: 17.990,-

 EN 397