Typhoon PS330 XTREME

Typhoon PS330 XTREME

Description

Typhoon PS330 XTREME er afurð áralangrar þróunarvinnu og prófanna við erfiðustu aðstæður sem hafið hefur upp á að bjóða.

Fyrsta útgáfan af þessum galla var prófuð við erfiðustu aðstæður sem hugsast geta.Typhoon PS330 gallinn var m.a. notaður af þátttakendum í Volvo Ocean Race, Sydney Hobart, Powerboat Circumnavigation of the British Isles og Xtreme Sea Kayaking in the Arctic.

Útkoman er PS330 Xtreme, gallinn sem stenst allar kröfur sem sjó-kayakræðarar gera og rúmlega það.

 • Fjögurra laga "Quad-Ply" öndunarefni
 • Cordura styrking á slitflötum: hjnám, olnbogum og rassi
 • "Hinge" rennilás fyrir aukin þægindi
 • Ermar og skálmar sveigðar til að hreyfast með útlimum
 • 3D þurrhetta með skvettuvörn
 • Tvöfallt mitti
 • High-Vis endurskin á ermum og SOLAS viðurkennt endurskin á hettu
 • Flauta
 • Hönnun gerir ráð fyrir að þægilegt sé að klæðast björgunarvesti
 • Sokkur nær upp að hnjám þannig að hægt er að vera í uppháum skóm (stígvélum)
 • Glide-skin ermar og hálsmál, hannað til að þola seltu
 • 4 vasar og fóðraður vasi til að hlýja sér á höndunum
 • Innbyggð axlabönd
 • Rennilás í klofi
 • Vasi fyrir síma, mp3 eða talstöð

Stærðir: XXL,XL,LB,L,LM,MB,M,SM,S

Verð: Sérpantað - vinsamlegast hafið samband